
Við gerum draumabaðherbergið þitt að veruleika
“Þægindi viðskiptavina okkar eru í fyrirrúmi. Þess vegna bjóðum við utanumhald með öllum framkvæmdum á baðherbergi á einum stað.”
Pípulagnir
Við förum yfir hugmyndir viðskiptavina og ráðleggjum varðandi val og staðsetningu tækja. Það er ýmislegt sem hafa þarf í huga, á borð við ástand og staðsetningu lagna og úrval varahluta.
Flísalagnir
Flísar, veggfóður, málning, parket eða dúkur. Við förum yfir möguleikana með ykkur og erum ykkur innan handar varðandi val.
Innrétting og lýsing
Við setjum upp innréttingar, hurðar, spegla, sturtugler og lýsingu. Allt til að fullkomna nýtt baðherbergi.
Margra ára reynsla af endurgerð og standsetningu baðherbergja.
Við höldum utan verkefnið og alla framkvæmd. Hjá okkur fáið þið alla iðnaðarmenn í verkið á einum stað. Við búum yfir margra ára reynslu og leggjum áherslu á áreiðanleika, vönduð vinnubrögð og góð samskipti við viðskiptavini okkar.
Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt baðherbergi.
